Dagur heilags Mikjáls erkiengils er þann 29. september ár hvert. Um það leiti er haldin hátíð í Lækjarbotnum sem er hvort tveggja í senn uppskeruhátíð og hátíð heilags Mikjáls. Í sögunni um heilag Mikjál kristallast þær þrengingar og hættur sem verða á vegi okkar í lífinu sem og það hugrekki sem hver og einn þarf til að temja drekann sem á það til að vakna upp, í ytri aðstæðum og innra með okkur.
Mikjálsmessa
28
sep